Hildur Magnúsdóttir móttöku ritari

Hildur hefur starfað lengi á tannlæknastofunni og hefur mikla þekkingu á tannréttingaferlinu sem nýtist vel þegar kemur að samskiptum við sjúklinga, aðrar tannlæknastofur og sjúkratryggingar. Hún sér um móttöku og afgreiðslu sjúklinga, tímabókanir og daglegt skipulag stofunnar.
Vefumsjón