Tannréttingaspor

Postulínsspor
Postulínsspor
« 1 af 2 »
Tannréttingaspor (spor, tyllur, kubbar) er það kallað sem límt er á tennurnar við upphaf meðferðar.
Sporin gera það að verkum að tannréttingavírarnir geta tengst tönnunum og þannig hreyft þær til.
Á stofunni notum við aðallega tvennskonar spor.  Annars vegar er um að ræða hefðbundin tannréttingaspor úr stáli, og hinsvegar hvít spor sem gerð eru úr postulíni.
Vefumsjón