Stoðbogar

« 1 af 2 »
Við lok meðferðar er nánast undantekningalaust límdur upp stoðbogi á bakhlið framtanna í efri og neðri góm. Þetta er gert til þess að minnka hættuna á bakslagi, þ.e. að tennur verði aftur skakkar og snúnar eða að bil myndist á milli tanna.
Vefumsjón