Framtogsbeisli

« 1 af 2 »
Framtogsbeisli er notað til að hafa hvetjandi áhrif á framvöxt efri kjálka. Það er notað í þeim tilfellum þegar efri kjálki er afturstæður miðað við neðri kjálka og efra andlit.
Framtogsbeisli er oft notað samtímis álímdri þanskrúfu.
Beisli sem þetta eru eingöngu notuð á næturnar.
Áhrifaríkast er að nota framtogsbeisli á aldrinum 8-10 ára.

 
Vefumsjón