Bithćkkunarplata

« 1 af 4 »
Í völdum tilfellum af djúpu biti er bithækkunarplata góður kostur til að hækka bit. Við notkun á bithækkunarplötu er aðeins bitið á framtennur og hafa jaxlar því færi á að hækka og þ.a.l. viðhalda hærra biti. Bithækkunarplötu skal nota dag og nótt, en taka úr munni við tannburstun og til að matast. Gott er að nota bithækkunarplötu um það bil er síðustu barnatennurnar eru að falla úr munni, og þegar fullorðinsforjaxlar eru að koma í munn.

 
Vefumsjón