''Rýming''

Með "rýmingu" er átt við þegar rými í tannbogum er aukið með því að tannlæknirinn slípar af hliðum tanna.  Þetta er oft gert við framtennur neðri góms, en einnig notað á framtennur efri góms og einstaka sinnum á aðrar tennur þar sem glerungur er nægjanlega þykkur.
Gerðar hafa verið margar rannsóknir á slíkri slípun sem allar hafa leitt í ljós tennur skaðast ekki af þessu og hætta á tannskemmdum er ekki aukin.

 
Vefumsjón